Hoppa yfir í efnið

Tölvuteikning

(Ef við höfum ekki tíma til að fara í gegnum allt efnið, þá mætir tölvuteikning afgangi)

Eitt af því sem Fab Academy nemendur eiga í mestum vandræðum með, en gefur þeim jafnframt mesta frelsið þegar þeir ná tökum á því, er tölvuteikning. Við skulum taka hana fyrir í þessari viku.

Það er frábært að læra að nota öll tækin í smiðjunni, en þú getur samt ekki smíðað allt sem þér dettur í hug fyrr en þú getur teiknað það. Eftir því sem þú byggir upp CAD hæfnina þína verða tækin í smiðjunni öflugri og þú getur betur hjálpað fólki sem kemur inn með alls konar hugmyndir.

FreeCAD

Sum af þessum myndböndum voru gerð í Ondsel Engineering Suite, sem var útgáfa af FreeCAD. Fyrir stuttu var ákveðið að hætta þróun Ondsel og nú er flest sem var þróað þar komið í FreeCAD 1.0. Skipanirnar virka því eins í báðum forritum.

Góðar stillingar í FreeCAD:

Inkscape

Kynning

Stutt ráð

Unique typography

Perspective text

Rotate pattern

Object division

Blur text effect

Manual image trace

Round selected corners

Sunburst

3D cubes

How to round corners

Smooth paths after drawing