Frumkvöðlar
Smiðjan er upplagður staður fyrir frumkvöðla á svæðinu til að mynda tengingar og fá leiðsögn við að leysa ýmis verkefni. Með aðgang að búnaði smiðjunar geta frumkvöðlar þróað frumgerðir, prófað hugmyndir og flýtt fyrir nýsköpunarferlinu. Fab Lab Ísafjörður veitir stuðning og þekkingu sem hjálpar frumkvöðlum að þróa hugmyndir sínar og koma þeim í framkvæmd.
Alþjóðlega tengslaneti Fab Labs gerir frumkvöðlum einnig kleift að mynda tengingar um allan heim, deila hugmyndum og læra af reynslu annarra í Fab Lab samfélaginu. Þetta stuðlar að aukinni samvinnu og færi mistökum.