Verð á efni
Aðgangur að Fab Lab Ísafirði er öllum að kostnaðarlausu.
Engin gjöld eru innheimt af notkun tölva né annara tækja.
Hinsvegar eru rukkuð efnisgjöld, verð á helstu hráefnum má sjá hér að neðan:
Vínyll
Efni | tegund | Verð |
---|---|---|
Vínilfilma | cast777 | 1500 kr/m |
Laser plötur
þykt | efni | verð |
---|---|---|
3mm | plexyplata | 2500kr |
5mm | plexyplata | 3500kr |
3D prentun
50 kr start gjald
Efni | Verð |
---|---|
PLA | 15 kr/gr |
HTPLA | 15 kr/gr |
PETG | 15 kr/gr |
TPU | 20 kr/gr |
ABS | 10 kr/gr |
Rafrásarfræs
Efni | Verð |
---|---|
Koparplata | 500 kr |
Til að viðhalda fræsitönnum tökum við 500/klst. ef eigin fræsitennur eru nottaðar er ekkert gjald.
Rafbúnaður / íhlutir
Rafmagnsíhlutir eru ekki ókeypis. Miðað er við upprunalegt verð erlendis, að viðbættu sendingar- og umsýslugjaldi og virðisauka.
Verðin er hægt að finna með eftirfarandi formúlu
Dæmi: Xiao RP2040 örtölva
Partanúmer á Digikey: 102010428
Verð á Digikey: $4,7 eða ~650 ISK
Verð á Digikey Umsýslugjald Virðisauki Heildarverð 650 ISK x 10% x 24% = 890 ISK
Stór fræsivél (Shopbot)
Fer eftir verkefnum, notendur Fab Lab geta komið með eigin efni í samráði við starfsmenn.
Til að viðhalda fræsitönnum er 1000kr gjald / klst.
Ef eigin fræsitennur eru notaðar er ekkert gjald.