Hoppa yfir í efnið

Annar búnaður

Rafeinda þróunar búnaður

rafeindab

Í smiðjuni eru helstu tæki til að prófa og búa til rafrásir. Það sem við höfum til taks er eftirfarandi:

  • Sveiflusjár
  • Analog
  • Digital
  • Tíðnivakar
  • Analog
  • Digital
  • Avo mælar
  • Apertöng
  • lóðboltar fyrirbæði SMD og trough hole íhluti.
  • Hitabyssa fyrir SMD íhluti
  • Víðsjá til að vinna með SMD rásir
  • Spennugjafa
  • Logic analizer

Keramic ofn

Hitnar upp yfir 1000°C; getur brætt suma málma og bakað keramikhluti. Ofninn var gerður upp í smiðjunni með Arduino stýringu.

keramicofn