Hoppa yfir í efnið

Tækjabúnaður

Í smiðjunni eru ýmsar tölvustýrðar vélar sem hafa mismunandi eignileka. Vélanar eru valdar til að bæði henta vel í kennslu og frumgerðasmíði.

Hér fyrir neðan eru allar þær vélar sem við höfum upp á að bjóða:

Fræsarar


Roland Modela mdx20

lítil fræsari sem við notum mikið til að gera frumgerðir af rafrásum.

mdx20

Dæmi


Carvey

Litil fræsari sem er afar hentugur fyrir byrjendur og til kennslu.

carvey

Dæmi


Shop-bot

Stór fræsari sem ræður við stór verkefni og ýmis efni.

shopbot

Dæmi:


Skurðarvélar

Eplog mini laser

Leisir skeri sem fljólegt er að skera í 2D og einig hægt að merkja í hluti. Mikkið notaður með bylgju pappa til að prófa frumgerðir.

laser epilog


Roland Camm

Vínilskeri sem er mikið notaður við kennslu í grunskólum til að læra á stafræn verkefni þar sem nemendur hanna verkefnin í tölvu og læra að koma hönnun úr tölvu í tæki. Mest notum við vínil filmur en við skerum líka pappír og sveigjanlegar rafrásir.

alt text


3D prentarar

alt text

Ultimaker 2

3D prentarar eru mikið notaðir til að búa til flókin form og í kennslu til að læra inn á 3D forrit eins og Blender 3d og Ondsel

Ultimaker 3

Nýri útgáfa af ultimaker 3 sem auðvelt er að nota með usb prentarinn sér líka um að stilla sig sjálfur sem einfaldar hlutina töluvert fyrir byrjendur.


Annað

Presius plastic vélar

Smiðjan er með nokrar vélar til að endurvinna plast og búa til hrafefni. Við erum líka með rými í vinnsu til að vinna með vélanar.