Stuðningur við sprotafyrirtæki
Við styðjum við frumkvöðla og fyrirtæki í
nærumhverfi með öflugutengslaneti um allan heim.
Við erum vön að vinna með hugmyndir
hanna ýmis verkefni, koma þeim í verk og leiðum þig í gegn um ferlið.
Við styðjum við frumkvöðla og fyrirtæki í
nærumhverfi með öflugutengslaneti um allan heim.
Við hjálpum kennurum að læra að beita tækni í kennslu
og tökum inn skólahópa á öllum menntastigum.
Smiðjan er opin öllum og þannig höfum við náð
að mynda öfluga tengingu við nær umhverfið.
Við tökum vel á móti öllum einstaklingum og hópum
hér er efni til að koma þér af stað.
Hafðu samband við starfsfólk smiðjunar sem er reiðubúið að aðstoða þig við að komast af stað.
Kíktu á helstu forritin sem við erum að nota til að hanna nánast hvað sem er.
Skoðaðu tækjakostin sem er í boði í smiðjunni og finndu hvað hentar best.
Sjáðu ýmsan annan búnað sem við höfum uppá að bjóða.
Finndu út hvað er að gerast í smiðjuni og kíktu á næsta opna hús.
Kynntu þér samstarfsnetið sem smiðjan tilheyrir um allt land og allan heim.